Cosmo, ßbur­ardreifarar

 

COSMO-Áburðardreifarar

Vandaðir og traustir dreifarar sem fengið hafa góðar viðtökur hér á landi.
Mjög hagstætt verð.
Dreifiskífur eru úr ryðfríu stáli, vökvastýring á opnun og lokun rennslis áburðar.
Stærðir frá 300 lítrum og upp í 1900 lítra.
Drifskaft fylgir.

 
Cosmo PX 300
. Burðargeta: 320kg (268 lítra)  – Ryðfrítt
Dreifing: 8-14m, aðeins 58kg að þyngd, aflþörf: 20höCosmo PTP 300 dragtengdur. Burðargeta: 320kg (268 lítra)
Dreifing: 12-14m, ekki nema 84kg að þyngd, ætlaður fyrir fjórhjólCosmo P 500. Burðargeta: 450kg (385 lítra) - Málað stál
Dreifing: 8-14m, aðeins 63kg að þyngd, aflþörf: 20höCosmo PL 500. Burðargeta: 450kg (385 lítra) – Plast
Dreifing: 8-14m, aðeins 63kg að þyngd, aflþörf: 20höCosmo RT 800/1000. Burðargeta: 740/930kg (650 lítra) – 1 Dreifiskífa
Dreifing: 10-18m, eiginþyngd: 155kg/168kg, aflþörf: 30höCosmo RE 800/1000/1250. Burðargeta: 751/910/1170kg – 2 Dreifiskífur
Cosmo REX 800/1000/1250. Burðargeta: 751/910/1250kg – 2 Dreifiskífur, riðfrítt
Dreifing: 12-20m, eiginþyngd: 188kg-198kg, aflþörf: 50höCosma RX 1900. Burðargeta: 1923kg – 2 Dreifiskífur
Cosmo RXX 1900. Burðargeta: 1923kg – 2 Dreifiskífur, riðfrítt
Dreifing: 12-24m, eiginþyngd: 350kg, aflþörf: 65hö
Vandaður dreifari sem hentar fyrir stærri bú, tekur 3 poka.Cosmo RXT 1100/1600/1900/3000. Burðargeta: 1000/1626/1923/2969kg – 2 Dreifiskífur, dragtengdur
Dreifing: 12-24m, eiginþyngd: 310kg-355kg, aflþörf: 80hö
Vandaðir dreifarar sem henta bæði fyrir minni stærri bú.

Nánari upplýsingar veita sölumenn