IAE, grindur, vogir o.fl.

IAE er enskt fyrirtæki sem framleiðir meðal annars:

  • Sauðfjárvogir
  • Gjafagrindur
  • Geymslukassar, korngeymslur, fóðurkassar
  • Meðhöndlunarbása
  • Meðhöndlunarbúr
  • Gerðisgrindur
  • Hliðgrindur
  • Og ýmislegt fleira

Gerðisgrindur með 4 slám

Sterkar galvaníseraðar gerðisgrindur.
9 cm öflugir burðarstaurar. Lengd 2,40 m.
Stærðir: 4,27 m og 3,36 m.
Engin suðuvinna.
Auðvelt og fljótlegt í uppsetningu.


Geymslukassar – Korngeymslur – Fóðurkassar

420 lítra - B: 80 x L: 64 x H: 90 cm
630 lítra - B: 120 x L: 64 x H: 90 cm
840 lítra - B: 160 x L: 64 x H: 90 cm


Sauðfjárvogir

Hentugar vogir bæði fyrir lömb og fullvaxið fé.
Auðveldur álestur af vigt.
Hlið á báðum endum, auðvelt að opna og loka.
Tvö hjól og tvö hjólböruhandföng.
Smíðaðar úr galvaníseruðu stáli.


Gjafagrindur

Settar saman úr tveimur hálfhringjum.
Smíðaðar úr galvaníseruðu stáli.
Fimm mismunandi gerðir.
Henta öllum búfénaði.


Stækkanleg gjafargrind fyrir sauðfé

Minnst 94 cm – Stærst 162 cm – Lengd 160 cm


Meðhöndlunarbásar- og búr

Fyrir nautgripi og sauðfé.
Smíðaðar úr galvaníseruðu stáli.


Gerðisgrindur

Sterkar galvaníseraðar gerðisgrindur.
12 cm öflugir burðarstaurar. Lengd 2,40 m.
Stærðir: 4,27 m og 3,36 m.
Engin suðuvinna.
Auðvelt og fljótlegt í uppsetningu.


Hliðgrindur

Mikið úrval og margar stærðir.
Veghlið og gönguhlið.
Smíðaðar úr galvaníseruðum stálrörum.
Öflugir burðarstaurar.
Hlið með lokunarbúnaði.


Sýnishorn af öðrum vörum frá IAE

Stíugrindur, 123 og 184 cm.
Flokkunargrind.
Staurareka.
Brynningarskálar.
Kossahlið.
Og ýmislegt fleira