Breviglieri, jar­vinnsla

Breviglieri – Jarðvinnsluvélar

Breviglieri framleiðir jarðtætarana í þremur mismunandi styrkleikagerðum og við höfum valið að að hafa aðeins þá sterkustu á boðstólum. Þeir eru með tvöföldum hnífafestingum sem tryggir það hnífarnir losna ekki í sæti sínu. Hnífarnir eru J laga og skera því jarðveginn vel og örugglega. Flestar gerðirnar eru búnar drifkassa með mismunandi hraðastillingum og hliðardrifið er með tannhjólum.

Jarðtætarar
B83v -   180 - 180 cm - Sléttunarhleri - 450 kg
B103v - 205 - 205 cm - Sléttunarhleri - 590 kg
B123v - 230 - 230 cm - Sléttunarhleri - 800 kg
B123v - 250 - 250 cm - Sléttunarhleri - 850 kg
B123v - 280 - 280 cm - Sléttunarhleri - 900 kg
B123v - 300 - 300 cm - Sléttunarhleri - 950 kg


Pinnatætari
MEK 170 - 350 cm - Jöfnunarvals (50 cm), 2 hraða - 1650 kg