Avant, li­lÚttingar

Avant – Lipur gripur

Finnskar vélar knúnar með Kubota mótor frá Japan. Þessar vélar eru gerðar fyrir notkun á norðlægum slóðum og þola hvers konar vosbúð einstaklega vel. þær eru mjög gangöruggar og bilanir eru fátíðar. Í drifbúnaði eru engin drifsköft, kúpplingsdiskar né reimar.
Mikið úrval af aukatækjum gerir notkunarsvið þeirra afar fjölbreitt.

Sjá nánar íslensku Avant síðuna.
avanttecno./is

Sjá nánar aukahluti!

Það er nánast ekki til það verkefni, stórt eða smátt, sem ekki er hægt að leysa með Avant og viðeigandi aukatæki. Þetta tæki nýtist allsstaðar. T.d. á öllum hefðbundnum bændabýlum, hrossabúum, minkabúum, í fiskeldinu, í frystihúsinu, í bæjarfélögum, tjaldsvæðum, í gróðrarstöðvum,  í skógræktina og hjá verktökum af öllu tagi.

Sjá nánar myndbönd!Avant 220

Mótor: Kohler CV640, 20 hö, loftkæld, Bensín

Dæla 30 l/min, 185 bar
Lyftigeta: 350 kg
Eigin þyngd: 700 kg

Breidd: 995 mm
Kerrukrókur


Avant 225

Mótor: Kohler CV640, 25 hö, bein innspýting, loftkæld, Bensín
Dæla 50 l/min, 200 bar
Lyftigeta: 350 kg 
Eigin þyngd: 700 kg
Breidd: 995 mm
Kerrukrókur

 Avant 420

Mótor: Kubota D772, 20 hö Diesel, vatnskæld
Dæla 31 l/min 185 bar
Lyftigeta 550 kg
Með 60cm skotbómu
30kg Aukaþyngdarklossi að aftan með kerrukrók
Led Vinnuljósabúnaður
Eigin þyngd 1030 kg
Breidd 990-1095 mmAvant 525 LPG sem gengur fyrir gasi. 100% mengunarfrír og lyktarlaus útblástur!
Gengur fyrir gasi sem fæst á öllum helstu bensínstöðvum

Mótor: Kubota DF752, 23 hö, Diesel, vatnskæld
Dæla 36 l/min, 185 bar
Lyftigeta: 800 kg
Með 60cm skotbómu   
Eigin þyngd: 1150 kg
Aukaþyngdarklossi að aftan með kerrutengi
Led vinnuljósabúnaður
Breidd: 1005-1290 mm
Einnig fáanlegur með L, LX eða DLX húsi


Avant 528

Mótor: Kubota D1105, 26 hö, Diesel, vatnskæld
Dæla 36 l/min, 200 bar
Lyftigeta: 950 kg
Eigin þyngd: 1150 kg
Með 60cm skotbómu
Aukaþyngdarklossi að aftan með kerrutengi
Led vinnuljósabúnaður
Breidd: 1005-1290 mm
Einnig fáanlegur með L, LX eða DLX húsi
Avant 635

Mótor: Kubota V1505, 37.5 hö, Diesel, vatnskæld
Dæla 66 l/min, 200 bar
Lyftigeta: 1100 kg
Eigin þyngd: 1360 kg
Með 60cm skotbómu
Kerrutengi að aftan
Led vinnuljósabúnaður
Breidd: 1005-1290 mm
Aukaþynging aftan við afturhjól 2 x 90 kg
Einnig fáanlegur með L, LX eða DLX húsiAvant 640

Mótor: Kubota V1505, 37.5 hö, Diesel, vatnskæld
Dæla 66 l/min, 200 bar
Lyftigeta: 1100 kg
Eigin þyngd: 1420 kg
Með 60cm skotbómu
Kerrutengi að aftan
Led vinnuljósabúnaður
Breidd: 1005-1290 mm
Aukaþynging aftan við afturhjól 2 x 90 kg
Með 2 hraðastillingar 11/22km/klst
Einnig fáanlegur með L, LX eða DLX húsi

 


Avant 745

Mótor: Kubota V2403, 49 hö Diesel, vatnskæld
Dæla: 70 l/min 240 bar
Með 70cm skotbómu
15 km ökuhraði
Lyftigeta: 1400 kg
Aukaþynging aftan við afturhjól 2 x 90 kg
Led vinnuljósabúnaður
Eigin þyngd 1850 kg
Breidd: 1030-1305 mm
Einnig fáanlegur með L, LX eða DLX húsi


Avant 750

Mótor: Kubota V2403, 49 hö Diesel, vatnskæld
Dæla: 70 l/min 240 bar
Með 70cm skotbómu
25 km ökuhraði
Lyftigeta: 1400 kg
Aukaþynging aftan við afturhjól 2 x 90 kg
Led vinnuljósabúnaður
Eigin þyngd 1910 kg
Breidd: 1080-1360 mm
Einnig fáanlegur með L, LX eða DLX húsi

 Avant 760i

Mótor: Kohler KDI 1903, 57 hö, Diesel, vatnskæld
Dæla 80 l/min, 225 bar
Lyftigeta: 1500 kg
Aukaþynging aftan við afturhjól 2 x 90 kg
Eigin þyngd: 2100 kg
Með 70cm skotbómu
30 km ökuhraði
Kerrutengi að aftan
Led vinnuljósabúnaður
Breidd: 1450 mm
Fáanlegur með L, LX eða DLX húsi

Avant liðléttingar eru fáanlegir í mörgum mismunandi útfærslum og hægt er að sérsníða þá að þörfum notandans.
Nánari upplýsingar veita sölumenn okkar.