Varahlutaverslun

VB Landbúnaður starfrækir tvær varahlutaverslanir, eina í Reykjavík og hina á Akureyri. Í verslunum starfa sjö menn sem hafa áratuga 
reynslu í afgreiðslu á varahlutum. Fimm eru staðsettir í Reykjavík og tveir á Akureyri.
Höfuð áhersla er lögð á að þjónusta þau tæki sem VB landbúnaður hefur umboð fyrir og eigum við til stóra lagera af varahlutum bæði í Reykjavík og á Akureyri fyrir þau tæki. Við  erum einnig með stærsta varahlutalager á Íslandi í Case, Fiat, Ford, New Holland, Steyr og Zetor dráttarvélar.

Annað sem við eru með á lager er:

  • Varahluti í Krone og Fella heyvinnuvélar
  • Jianshe fjórhjól
  • Flestar gerðir af haugsugum
  • Tinda og hnífa í flestar gerðir af heyvinnuvélum
  • Drifsköft og drifskaftshluti í miklu úrvali
  • Síur í flestar gerir af dráttarvélum

Einnig er stór partur af okkar þjónustu að sérpanta varahluti í flestar gerðir
dráttarvéla og önnur landbúnaðartæki.


Í varahlutaverslunum okkar eru við með til sölu ýmsar rekstrarvörur fyrir bændur og verktaka: Splitti og tengibolta - Olíur og síur - Trektar og olíukönnur - Gasdempara - Spegla - Ljós - Rafgirðingarefni - Sauðburðarvörur - Þvottaefni fyrir mjaltatæki - Drykkjarskálar - Og margt fleira.

 

Gulli sölumaður      Kjartan sölumaður       Kolbeinn sölumaður       
Guðlaugur (Gulli)
Sími 414-0023
[email protected]
  Kjartan
Sími 414-0024
[email protected]
  Kolbeinn
Sími 414-0022
[email protected]
   
             
 Gunnar Egils Sölumaður   Björn sölumaður        
Gunnar (Akureyri)
Sími 464-8600
[email protected]
  Björn (Akureyri)
Sími 464-8600
bjorneinarsson
@vbl.is
       


Sjá staðsetningu á korti VB Landbúnaður – Reykjavík!


Sjá staðsetningu á korti VB Landbúnaður – Akureyri!